Áhugavert samtal um hönnun og nýsköpun
Við viljum þakka bæði gestum og frambjóðendum sem mættu í samtal um áskoranir og tækifæri nýsköpun og skapandi greina í Grósku um helgina, sem Miðstöðin ásamt Icelandic Startups og Auðnu tæknitorgi stóðu að.
Niðurstaðan var áhugavert spjall og samtal um hvernig við búum til öflugt samfélag og atvinnulíf sem byggir á hönnun, hugviti og nýsköpun? Þegar stórt er spurt.
Þangað til næst.