HönnunarMars opnaði í gær í blíðskaparveðri - myndir

HönnunarMars í júní opnaði í gær í sól og blíðu. Margt var um manninn og bjartsýni í loftinu. Viðburðir opnuðu víðsvegar um bæinn. Hér má sjá ljósmyndir af stemmingu dagsins.
Gleðilegan HönnunarMars!














