Síðasti dagur HönnunarMars í júní - dagskrá

28. júní 2020

Síðasti í HönnunarMars í júní! Hér má sjá opnanir og viðburði dagsins.


Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars hér- sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. 

HönnunarMars dagur 5

28.06 I Opnanir og viðburðir

12:00 – 17:00 – Opnun

Ilmbanki íslenskra jurta

Nordic Angan, Álafossvegur 3, 270 Mosfellsbær

13:00 – 14:30 – Vinnustofa

Pappírsblóm – Fjölskyldusmiðja – Þrykk með Rúnu Þorkelsdóttur

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1, 210 Garðabær

15:00 - 16:00 - Sýningarkaffi á sýningu Miðgarðs
Miðgarður - Vistborg

Safnahúsið, Hverfisgata 15, 101 Reykjavík
  

14:00 – 15:00 I Leiðsögn

Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Tryggvagata 17

 

14:00 - 15:00 – Spjall

efni:viður – sýnendaspjall – AGUSTAV og Sindri Leifsson

Hafnarborg – Centre of Culture and Fine Art, Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

 

14:00 – 15:00  – Spjall

Kósý heimur Lúka II

Hönnun og handverk, Eiðistorg 15, 170 Seltjarnarnes

14:00 – 16:00 – Viðburður

Mats Gustafson / Að fanga kjarnann - Vatnslitasmiðja fyrir fullorðna

Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegur 7

 

14:00 –17:00 – Viðburður

Búkolla – Búkolluteiti

Studíó, Grjótagata 6

17:00 – 19:00 – Viðburður

Meira og minna - HönnunarHappyHour

Sýningar á Meira og minna:

Silfra

Trophy

Hvenær verður vara að vöru?

Ótrúlegt mannlegt kolleksjón

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

Dagsetning
28. júní 2020

Tögg

  • HönnunarMars
  • Greinar