Dagskrá HönnunarMars 2022 - Dagur 5
HönnunarMars er núna!
Það er komið að fimmta og síðasta degi HönnunarMars 2022. Flestar sýningar hátíðarinnar eru opnar í dag en líkt og síðustu daga er nóg um að vera út um allan bæ, m.a. er dagskrá í allan dag í Elliðaárstöð. Það eru ýmiskonar listasmiðjur í gangi, hægt að hlusta á listamenn segja frá verkum sínum, gestir geta hlaupið um arkitektúr og hægt að enda daginn í matarboði í Norræna húsinu. Dagskrá dagsins er hér að neðan en hægt er að sjá alla dagskrá hátíðarinnar hér hér.
SUNNUDAGUR 8. MAÍ
VIÐBURÐIR
10:00 - 11:30 Viðburður
Værðardýna - Ungabarnanudd
Samfélagshúsið, Bólstaðarhlíð 43
10:00 - 11:00 Viðburður
Hlaupið um arkitektúr
Gróska, Bjargargata 1
11:00 - 12:30 Viðburður
Elliðaárstöð - Hönnun og upplifun í borgargarði
Maðurinn í skóginum - Hönnunarganga
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
12:30 - 13:30 Viðburður
Hlaupið um arkitektúr
Gróska, Bjargargata 1
12:00 - 15:00 Opin vinnustofa
Form
Studio Miklo, Krókháls 6
12:00 - 13:30 Viðburður
Værðardýna - Ungabarnanudd
Samfélagshúsið, Bólstaðarhlíð 43
12:30 - 13:30 Viðburður
Hlaupið um arkitektúr
Gróska, Bjargargata 1
13:00 - 14:00 Viðburður
Elliðaárstöð - Hönnun og upplifun í borgargarði
Leiðsögn með hönnunarhópnum Tertu um Elliðaárstöð
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
13:00 - 17:00 Viðburður
Innsýni
Lokahóf
Laugavegur 10
13:00 - 17:00 Viðburður
ID Reykjavík
Bæjarbíó, Strandgata 6
14:00 - 15:00 Viðburður
Sögur af sköpun – tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa lónið
Hafnartorg, Kolagata
14:00 - 15:00 Viðburður
HLJÓÐHIMNAR
Klapp klapp stapp stapp - tónlistarsmiðja
Harpa
14:00 - 15:00 Viðburður
Hjartað í hendinni
STEiNUNN, GRANDAGERÐI 17
14:00 - 16:00 Viðburður
Snúningur
Listasmiðja fyrir fullorðna og listamannaspjall
Gerðarsafn, Hamraborg 4
14:30 - 15:30 Viðburður
Elliðaárstöð - Hönnun og upplifun í borgargarði
Útþensluferð með þjónustufulltrúum Mannyrkjustöðvarinnar
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
15:00 - 16:00 Viðburður
Hugverk
Uppboð
Norræna húsið
15:00 - 17:00 Spjall
Mix & Match, contemporary ceramic mural
Ásmundarsalur
15:00 - 17:00 Viðburður
UNDIRLAND - UPPSTREYMI - barinn opinn
Ásmundarsalur
15:00 - 17:00 Viðburður
Þráðhyggja
Closing party
Listasafn Einars Jónssonar
16:00 - 17:00 Viðburður
Elliðaárstöð - Hönnun og upplifun í borgargarði
Frumflutningur á tónverkinu Skerpla á dórófón
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
18:00 - 21:00 Viðburður
MÁL/TÍÐ býður þér í:
Norræna húsið