Ný drög að leiðbeiningum um brunavarnir-Óskað eftir athugasemdum
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur gefið út ný drög að leiðbeiningum um brunavarnir. Hagsmunaaðilum gefst nú kostur á að kynna sér efni leiðbeininganna og senda athugasemdir, leiðréttingar og viðbætur.
Leiðbeiningar:
Leiðbeining við reglugerð 747/2018 við gr. 18, Húsnæði og fyrirkomulag slökkvistöðva og útstöðva
Leiðbeining við lög nr. 75/2000 um brunavarnir við 23.gr, Brunavarnir í frístundabyggð.
Frestur til að skila athugasemdum er 30 dagar frá því að drögin birtast á vefsíðu HMS, eða 18. maí sl.