Stikla - Svavarssafn

Orkuhreyfingin var sýning Listasafns Svavars Guðnasonar á Höfn sumarið 2019. Þar er verkum eftir Svavar teflt saman við ný trefjasteypuverk úr smiðju TOS, samstarfs Hildar Steinþórsdóttur arkitekts og Rúnu Thors vöruhönnuðar, undir sýningarstjórn Hönnu Dísar Whitehead.



Orkuhreyfingin- Svavar Guðnason, Hildur Steinþórsdóttir & Rúna Thors. Sýningin verður í Svavarssafninu í allt sumar ✅ #höfn #humarhatið #gamanahöfn #svavarssafn #listasafnsvavarsgudnasonar #runathors #hildursteinthorsdottir #sudurland #uppbyggingarsjodursudurlands #sass

Opnun “Orkuhreyfingin” kl 17:00. Allt er klárt, verið velkomin. #svavarssafn #listasafnsvavarsgudnasonar #höfn #orkuhreyfingin #svavargudnason #hildursteinþors #runathors #sass #uppbyggingarsjodur grafík sýningaskrá @gudmundurulfarsson