Takk fyrir HönnunarMars 2023
Síðustu fimm daga hefur HönnunarMars breitt úr sér um höfuðborgarsvæðið fimmtánda árið í röð með um 100 fjölbreyttum og forvitnilegum sýningum og 150 viðburður.
Við þökkum gestum, þátttakendum og samstarfsaðilum kærlega fyrir að gera hátíðina að veruleika enn eitt árið. Við þökkum fyrir samtölin, gleðina, stuðið, innblásturinn, leikinn og allt þar á milli.
Sjáumst 2024!
Hér má sjá brot af stemmingunni. Ljósmyndir: Aldís Pálsdóttir