Andlitsgrímur frá textílhönnuðinum Ýr vekja athygli

Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannesdóttir, betur þekkt sem Ýrúrarí, byrjaði að hanna andlitsgrímur með tungum þegar Covid faraldurinn fór á kreik á Íslandi. Grímurnar hafa vakið mikla athygli úr um allan heim og rötuðu á dögunum í Vogue þar sem Ýr situr fyrir svörum.
Þar kemur meðal annars fram að Ýr telji mikilvægt að halda í húmorinn á þessum skrýtnu tímum og það að kalla fram bros getur skipt gríðarlegu miklu máli, sérstaklega núna. Við mælum með að lesa viðtalið við Ýr á Vogue hér.
Þá var Ýr í viðtali hjá fréttastofu AFP sem hægt er að sjá hér fyrir neðan í myndbandformi.
Hægt er að fylgjast með Ýr, grímunum og öðrum verkum hennar á Instgram. Sjá hér fyrir neða.

Face mask experiment #1 🦷🦷🦷 this one got braces, but I only had gold shade of yarn for them, are gold dental braces a thing? 🦷☀️🦷☀️🦷 #knitting #braces

This did look different in my mind, after hours of knitting and adapting this split tongue to a face this was the outcome 👽 Thank you everyone for the good responses on my knitted mask experiments! I still have some ideas growing and will keep on sharing them🧠🧠🧠take care 💜

Mother mouth and her sprouts 🌱 swipe for details 👀 #mask #fashionforbankrobbers #fiberart #growth