HönnunarMars - DAGUR 4
Tilvalið er að hefja fjórða dag HönnunarMars á arkitektahlaupinu og mæta svo hress í hina fjölbreyttu viðburði sem dagurinn býður upp á.
Auk arkitektahlaupsins er í boði að skella sér á Esjuna á vöruhönnunarsýningu, sjá annað fjall í gróðurhúsi í miðbænum, bragða á súkkulaði, læra að gera við keramik með japönskum hætti og margt fleira. Viðburði dagsins má sjá hér að neðan en yfirlit yfir alla dagskrá hátíðar má nálgast hér.
Hafnartorg
16:00 - 17:00
FLEY - Samsýning upprennandi hönnuða
Landsbankinn, Reykjastræti 6
17:00 - 19:00
Fatahönnuðir framtíðarinnar - Landsbankinn
Landsbankinn, Reykjastræti 6
Miðbær
10:00 - 11:00
Hlaupið um arkitektúr
Skútuvogur 13, bílastæði Bónus
10:15 - 16:45
ENDURTAKK x Rauði kross Íslands
Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Tryggvagata 17
11:00 - 12:00
Nýting og nægjusemi
Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Tryggvagata 17
12:00 - 14:00
Ráðlagður dagskammtur
Berjaya Reykjavík Marina Hotel
13:00 - 14:00
Nýting og nægjusemi
Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Tryggvagata 17
14:00 - 15:00
CODAPENT
Tryggvagata
14:00 - 15:00
Matti og Maurún - Hulinn heimur íslenskra maura
Epal Gallerí, Laugavegur 7
15:00 - 16:00
Kintsugi: Japönsk viðgerðaraðferð
Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Tryggvagata 17
15:00 - 17:00
Þekkir þú fjallið?
Exeter Hotel, Tryggvagata 12
15:00 - 20:00
Anarkist fagurfræði
Gallerí Fyrirbæri, Ægisgata 7
15:30 - 16:15
Borð nr. 1
Veitingahúsið Anna Jóna - Bíósalur, Tryggvagata 11
16:00 - 20:00
Ilmur & Sjór : Opnunarviðburður náttúrulegrar ilmgerðar
Hafnar.haus
16:30 - 17:15
Borð nr. 1
Veitingahúsið Anna Jóna - Bíósalur, Tryggvagata 11
19:00 - 21:00
House of Error - Waning Moon
Á milli, Ingólfsstræti 6
19:00 - 21:00
g(l)azed mirrors
Á milli, Ingólfsstræti 6
19:00 - 21:00
Fró(u)n
Á milli, Ingólfsstræti 6
Grandi
Á fjöllum og víðar
12:00 - 16:00
Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd
Epal, Skeifan 6
12:00 - 16:00
BAÐ
Epal, Skeifan 6
13:00 - 15:00
Undan Esju - opnun
Esjuhlíðar
13:00 - 15:00
Undan Esju - leiðsögn
Esjuhlíðar
14:00 - 16:00
Eldur, ís og mjúkur mosi
Perlan, Vatnið í náttúru Íslands, 2. hæð
Garðabær // Vatnsmýri
13:00 - 15:00
Eldblóm, hvernig dans varð að vöruhönnun
Hönnunarsafn Íslands
14:00 - 15:00
Echo Chamber
Norræna húsið, Sæmundargata 11
14:00 - 15:00
Ljáðu mér vængi
Loftskeytastöðin, Brynjólfsgata 5