Ha - hvað er að gerast?

Fjöldi fólks lagði leið sína í Grósku í síðustu viku á kynningarfund Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs þar sem farið var yfir farið var yfir helstu verkefni Miðstöðvarinnar framundan eins og Framtíðarsýn Hönnunarsjóðs, Hönnunarverðlaunin, HönnunarMars, DesignTalks, HA? og Feneyjartvíæringinn í arkitektúr 2025.
Í upphafi fundar var sýnt myndband sem sýnir brot af þeim fjölbreyttu verkefnum sem Miðstöðin hefur unnið að á þessu ári - og gefa góð fyrirheit fyrir afar spennandi ár framundan!
–
Klipp: Eldey Films