Hátt á annað hundrað ábendingar bárust í Hönnunarverðlaun Íslands 2020
Hönnunarverðlaunum Íslands bárust hátt á annað hundrað ábendingar til verðlauna ársins 2020.
Það er því verðugt verkefni framundan hjá vel skipaðri dómnefnd næstu daga.
Miðstöð hönnunar og arkitketúrs þakkar kærlega fyrir góðar viðtökur og erum spennt að kynna forval dómnefndar til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 á næstu vikum.
Stefnt er að því að verðlaunaafhending og málþing þeim tengt fram í byrjun nóvember - nánari upplýsingar um það kemur síðar.
Hver hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2020? 🏆
Vinningshafar í gegnum tíðina hafa verið af fjölbreyttum toga og frá ýmsum sviðum hönnunar og arkitektúrs. Hér má sjá upprifjun af handhöfum Hönnunarverðlauna Íslands 👉
Frestur til að senda inn ábendingar rennur út núna á mánudaginn, 21. september ⏳
#hönnun #arkitektúr #design #architecture #icelanddesignaward #icelanddesignandarchitecture #reykjavik #iceland
Manstu hvaða fyrirtæki fékk viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun í fyrsta sinn árið 2015?
Besta fjárfesting í hönnun er viðurkenning veitt fyrirtæki sem hafa hönnun og arkitektúr að leiðarljósi frá upphafi verka til að auka verðmætasköpun og samkeppnishæfi ✔️
Þau fyrirtæki sem hafa hlotið viðurkenninguna í gegnum tíðina eiga það svo sannarlega sameiginlegt 👌
Hver á skilið að hljóta viðurkenninguna 2020? Sendu inn ábendingu! (linkur í bio)
#hönnun #arkitektúr #design #architecture #icelanddesignaward #icelanddesignandarchitecture #reykjavik #iceland