Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði

Húsnæðis-og mannvirkjastofnun auglýsa eftir umsóknum um styrki í Ask mannvirkjarannsóknarsjóð. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2023.
Askur - mannvirkjarannsóknasjóður veitir styrki til mannvirkjarannsókna með áherslu á aukna þekkingu, umbætur og nýsköpun til að mæta samfélagslegum áskorunum á sviði mannvirkjagerðar. Áherslur sjóðsins snúa einkum að samfélagslegum áskorunum í byggingariðnaði, svo sem rakaskemmdum í mannvirkjum og aðgerðum til lækkunar kolefnisspors