Fatahönnunarfélag Íslands

FÍ er fagfélag fatahönnuða á Íslandi. Markmið þess er að efla samheldni meðal þeirra sem starfa við fatahönnun á Íslandi og standa vörð um réttindi félagsmanna. Félagið leggur áherslu á að stuðla að öllu því er til framfara horfir í greininni og að efla hugvit innan íslenskrar fatahönnunar. Félagið leggur sig fram við að upplýsa almenning um fatahönnuði og þeirra starfsvettvang.

Pop up með íslenskri hönnun á Laugaveginum
Dagana 5-7 september ætla 10 íslensk fatamerki að taka höndum saman og setja upp Pop Up verslun á Laugavegi 7.
5. september 2019

Opið fyrir umsóknir í nýsköpunarsamkeppnina Global Change Awards
2. september 2019

Gefur gömlum flíkum frá 66°Norður nýtt líf
Bergur Guðnason fatahönnuður hefur í samstarfi við 66°Norður þróað nýja línu þar sem hefðbundnar hettupeysur og fleira sem nú þegar er til hafa fengið nýtt líf.
29. ágúst 2019

Morra opnar lifandi vinnustofu í Hönnunarsafni Íslands
Fatahönnuðurinn Signý Þórhalldóttir er að koma sér fyrir með vinnuaðstöðu í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun halda áfram að þróa vörulínu sína MORRA.
12. júní 2019

Stikla - Aníta Hirlekar – haust- og vetrarlína 2019
Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2019



Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun opna sýningu í Ásmundasal
Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun: Explorations & Translations við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslandsopna útskriftarsýningu sína OMEN klukkan 20:00 þann 4. maí næstkomandi í Ásmundarsal, Freyjugötu 41, Reykjavík. Sýningin mun standa til 19. maí.
3. maí 2019

Framtíðin þemað í þriðja tölublaði Blætis
Tímaritið Blæti kemur út í kvöld, þriðjudaginn 30.apríl, í þriðja sinn. Ritstjórar eru Saga Sig og Erna Bergmann en hönnunarteymið StudioStudio, Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir ásamt Chis Petter Spilde, sáu um að hanna nýtt útlit tímaritsins.
30. apríl 2019

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands
Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands, fer fram á morgun, þriðjudaginn 30. apríl kl. 19:00 í Flóa, Hörpu.
29. apríl 2019

Matarboð í Hönnunarsafninu innblásið af Róm
Ítalskt matarboð innblásið af Róm í tengslum við sýninguna Borgarlandslag verður í Hönnunarsafni Íslands, núna föstudaginn 26. apríl klukkan 19:00 - 22:00
24. apríl 2019

Takk fyrir frábæran HönnunarMars 2019 - hér eru þær sýningar sem eru áfram opnar
Þá er enn einum frábærum HönnunarMars lokið og fjöldi manns sem hefur verið að drekka í sig hönnun alla vikuna á sýningarflakki um borg og bæ. Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur og vel heppnaða hátíð.
1. apríl 2019

HönnunarMars að bresta á í allri sinni dýrð
Nú er HönnunarMars svo sannarlega að bresta á í allri sinni dýrð og margt og mikið á dagskránni svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
27. mars 2019







Aníta Hirlekar — Nýir fletir
29. maí 2018