Fatahönnunarfélag Íslands

FÍ er fagfélag fatahönnuða á Íslandi. Markmið þess er að efla samheldni meðal þeirra sem starfa við fatahönnun á Íslandi og standa vörð um réttindi félagsmanna. Félagið leggur áherslu á að stuðla að öllu því er til framfara horfir í greininni og að efla hugvit innan íslenskrar fatahönnunar. Félagið leggur sig fram við að upplýsa almenning um fatahönnuði og þeirra starfsvettvang.

Stikla - A . M . Concept Space
27. maí 2018

Uppruni — Studio Trippin
Áskoranir nútímans og kröfur um sjálfbærni leiða hönnuði í auknum mæli nær uppruna sínum og hvetja þá til að vinna á skapandi hátt úr náttúrulegum hráefnum.
2. janúar 2018

Sunna Örlygs – Grand Illusions of a Great Fashion Escape
Sunna Örlygsdóttir fatahönnuður útskrifaðist árið 2016 með meistaragráðu frá ArtEZ, Academy of Arts and Design í Arnhem.
11. júní 2017

„Dögun nýrrar klassíkur“ – Íslensk fatahönnun
7. apríl 2020

“The Youth Community“ – Myndaþáttur
7. apríl 2020

Taktu þátt í HönnunarMars í maí - opnað hefur verið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á HönnunarMars í maí og stendur umsóknarfrestur til 30. nóvember næstkomandi. Hafa ber í huga að ekki er ætlast til að umsóknir séu fullkláraðar innan þessa tímaramma og verður umsækjendum gefið rými til breytinga og bætinga á umsóknum sínum.
2. nóvember 2020

Hönnunarverðlaun Íslands 2020 í streymi 29. janúar
Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fara fram þann 29. janúar næstkomandi og verður afhendingunni streymt kl. 11 þann dag. Hvaða framúrskarandi verk og verkefni á sviði hönnunar og arkiktektúrs stóðu upp úr á árinu 2020? Hver hlýtur Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2020 og hvaða fyrirtæki/stofnun hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun?
22. janúar 2021

Endurkoma fatamerkisins Helicopter
Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir snýr aftur með fatamerkið sitt Helicopter og frumsýnir línuna 170-H með partý í Kiosk á morgun kl. 17. Um er ræða fatalínu sem að þessu sinni er innblásinn af „húðflúrum sem vinkona hennar vaknaði með eftir gott partý.“
22. júní 2022

Aðgerðir í átt að sjálfbærari tískuiðnaði ræddar á fyrstu ráðstefnu Samtaka evrópskra fatahönnunarfélaga
Samtök evrópskra fatahönnunarfélaga, European Fashion Alliance (EFA), stóð fyrir sinni fyrstu ráðstefnu á Kanaríeyjum sl. haust. EFA, sem stofnað var í júní, eru fyrstu alþjóðlegu samtök evrópskra fatahönnunarfélaga en markmið þess er að styrkja sjálfbært evrópskt tískuvistkerfi. Fatahönnunarfélag Íslands er aðila að samtökunum og tóku þátt í ráðstefnunni.
16. janúar 2023

BAHNS veisla í Vesturbæjarlaug
4. febrúar 2023

HönnunarMars fyrir framtíðina
25. apríl 2023

HönnunarMars fyrir fjölskylduna
Á HönnunarMars 2023 er fjöldin allur af viðburðum sem henta fjölskyldum og börnum. Hér eru nokkrir þeirra.
24. apríl 2023

HönnunarMars fyrir upplifun og innblástur
18. apríl 2023

HönnunarMars fyrir mataráhugafólk
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 3. til 7. maí nk. og breiðir úr sér um alla borg. Rúmlega 100 sýningar og 120 viðburðir eru á dagskrá í ár og því ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér eru nokkrir viðburður sem henta sérstaklega vel fyrir fólk sem hefur áhuga á mat, matargerð og gúrmei.
22. apríl 2023

HönnunarMars fyrir umhverfið
24. apríl 2023

Vinnustofa fyrir áhugasama um hönnun og efnivið; marmara
21. apríl 2023

HönnunarMars fyrir vellíðan
25. apríl 2023