Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
FHI er fagfélag húsgagna- og innanhússarkitekta
Hlutverk félagsins er að vera málsvari húsgagna- og innanhússarkitekta og auka þekkingu og skilning á starfi þeirra. Félaginu er ætlað að efla samkennd félagsmanna, gæta hagsmuna þeirra og efla tengsl við önnur félög tengd starfssviði húsgagna- og innanhússarkitekta, innanlands sem utan. Félagið hefur það að leiðarljósi að stuðla að bættum híbýlaháttum og eflingu hönnunar.
Eldhúsumræður með smakki
Á sunnudaginn, 19. nóvember fara fram tveir fyrirlestrar í Hönnunarsafni Íslands sem fjalla um eldhús þar sem m.a verður boðið upp á smá smakk frá mismunandi tímabilum á meðan á fyrirlestrunum stendur.
16. nóvember 2023
Saman jólamarkaður á morgun í Hörpu
8. desember 2023
Félag íslenskra gullsmiða 100 ára: Gitte Bjørn
Sýning Gitte Bjørn býður áhorfendum í könnun á mannlegri upplifun, mannslíkamanum og ótal formum hans. Sýningin er andyri Norræna hússins og stendur til 1. nóvember.
29. október 2024
Arnhildur Pálmadóttir hlýtur Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir hlýtur Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir þverfaglega nálgun og áherslu á minnkaða kolefnislosun og endurnýtingu byggingarefnis.
22. október 2024