HönnunarMars - DAGUR 5
Þá er komið að lokadegi HönnunarMars 2024. Í dag er tilvalið að kíkja á þær sýningar og viðburði sem þú hefur ekki náð að skoða.
Á síðasta degi HönnunarMars má til dæmis fræðast um súkkulaði í samhengi hönnunar, kynnast því hvernig nýta má annarsflokks æðardún eða skella sér með fjölskylduna í Elliðaárdalinn þar sem eru viðburðir í Elliðaárstöð og Höfuðstöðinni.
Viðburði dagsins má sjá hér að neðan en yfirlit yfir alla dagskrá hátíðarinnar má nálgast hér.
Miðbær
10:15 - 16:45
ENDURTAKK x Rauði kross Íslands
Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Tryggvagata 17
11:00 - 12:00
Nýting og nægjusemi
Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Tryggvagata 17
12:00 - 13:00
Annarsflokks
Ásmundarsalur, Freyjugata 41
13:00 - 14:30
Kintsugi: Japönsk viðgerðaraðferð
Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Tryggvagata 17
14:00 - 15:00
Nýting og nægjusemi
Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Tryggvagata 17
14:00 - 15:00
Florest
Gróðurhús, Langahlíð 3
14:00 - 15:00
1+1+1 / Hugdetta
Ásmundarsalur, Freyjugata 41
15:00 - 18:00
Anarkist fagurfræði
Gallerí Fyrirbæri, Ægisgata 7
Elliðaárdalur
13:00 - 16:00
Undur hugmynda
Elliðaárstöð
14:00 - 17:00
Að Náttúru Verður
Höfuðstöðin, Rafstöðvarvegur 1a
Vatnsmýri
14:00 - 15:00
Wasteland Ísland
Norræna húsið, Sæmundargata 11