Félag vöru-og iðnhönnuða

Félag vöru- og iðnhönnuða er fagfélag hönnuða á Íslandi. Hlutverk félagsins er að vera málsvari hönnuða, með virku samtali og opnu upplýsingaflæði. Auk þess að efla þekkingu á faginu og gæta hagsmuna félagsmanna. Félagið hefur það að leiðarljósi að stuðla að faglegum vinnubrögðum og eflingu hönnunar.

Hönnunarteymið 1+1+1 — Leikur sér að óvissunni
1+1+1 er samstarfsverkefni þriggja norrænna hönnunarstofa
29. maí 2018


Björn Steinar Blumenstein
14. mars 2018

Uppruni — Studio Trippin
Áskoranir nútímans og kröfur um sjálfbærni leiða hönnuði í auknum mæli nær uppruna sínum og hvetja þá til að vinna á skapandi hátt úr náttúrulegum hráefnum.
2. janúar 2018

Uppruni — Leit að postulíni
Áskoranir nútímans og kröfur um sjálfbærni leiða hönnuði í auknum mæli nær uppruna sínum og hvetja þá til að vinna á skapandi hátt úr náttúrulegum hráefnum.
2. janúar 2018

Uppruni — Nordic Angan
Áskoranir nútímans og kröfur um sjálfbærni leiða hönnuði í auknum mæli nær uppruna sínum og hvetja þá til að vinna á skapandi hátt úr náttúrulegum hráefnum.
2. janúar 2018

Uppruni — Helga Mogensen
Áskoranir nútímans og kröfur um sjálfbærni leiða hönnuði í auknum mæli nær uppruna sínum og hvetja þá til að vinna á skapandi hátt úr náttúrulegum hráefnum.
2. janúar 2018

Farfuglar
Í þessum dálki segja íslenskir hönnuðir sem búa og starfa í útlöndum frá reynslu sinni.
15. júní 2017

Silfra: Náttúruleg og hrá form í lífrænum litbrigðum
11. júní 2016

Innflutningur / Útflutningur: Banana Story
Skyggnst inn í hönnun, mat og hnattvæðingu á Íslandi
26. maí 2020

Leit að postulíni í Gryfjunni í Ásmundarsal
26. mars 2020

Taktu þátt í HönnunarMars í maí - opnað hefur verið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á HönnunarMars í maí og stendur umsóknarfrestur til 30. nóvember næstkomandi. Hafa ber í huga að ekki er ætlast til að umsóknir séu fullkláraðar innan þessa tímaramma og verður umsækjendum gefið rými til breytinga og bætinga á umsóknum sínum.
2. nóvember 2020

Hönnunarverðlaun Íslands 2020 í streymi 29. janúar
Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fara fram þann 29. janúar næstkomandi og verður afhendingunni streymt kl. 11 þann dag. Hvaða framúrskarandi verk og verkefni á sviði hönnunar og arkiktektúrs stóðu upp úr á árinu 2020? Hver hlýtur Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2020 og hvaða fyrirtæki/stofnun hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun?
22. janúar 2021

FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar
4. nóvember 2021

Sýningin Öllum hnútum kunnug opnar í Stokkhólmi
Sýningin Öllum hnútum kunnug, er þverfaglegt verkefni sem skoðar táknræna vídd reipisins í norrænni samtímamenningu eftir hönnuðina Brynhildi Pálsdóttur, Þuríði Rós Sigurþórsdóttur og Theresu Himmer. Sýningin opnar þann 7. febrúar í Hallwyl safninu á Stockholm Design Week.
23. janúar 2023

HönnunarMars fyrir framtíðina
25. apríl 2023

HönnunarMars fyrir fjölskylduna
Á HönnunarMars 2023 er fjöldin allur af viðburðum sem henta fjölskyldum og börnum. Hér eru nokkrir þeirra.
24. apríl 2023

HönnunarMars fyrir upplifun og innblástur
18. apríl 2023