
Opið fyrir umsóknir til alþjóðlegs meistaranáms í Listaháskóla Íslands.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir til alþjóðlegs meistaranáms í Listaháskóla Íslands. Skólinn býður upp á tvær námsleiðir í alþjóðlegu meistaranámi í hönnun og arkitektúr. Umsóknarfrestur er til og með 8. mars.
6. febrúar 2024

Vilt þú taka þátt í nefndarstörfum fyrir Arkitektafélag Íslands?
Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar nk.. Á aðalfundi er m.a. kosið um setu í stjórn og nefndum fyrir félagið.
2. febrúar 2024

Námskeið fyrir hönnuði og arkitekta hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Félögum í fagfélögum Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs býðst 20% afsláttur af tveimur námskeiðum á vormisseri hjá Endurmenntun HÍ. Um er að ræða námskeið í öllum námskeiðsflokkum, að undanskildum námskeiðum með erlendum sérfræðingum og námskeiðum sem tilheyra lengra námi.
1. febrúar 2024

Námskeið fyrir arkitekta hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Félagsfólki Arkitektafélags Íslands býðst 20% afsláttur af tveimur námskeiðum á vormisseri hjá Endurmenntun HÍ. Um er að ræða námskeið í öllum námskeiðsflokkum, að undanskildum námskeiðum með erlendum sérfræðingum og námskeiðum sem tilheyra lengra námi.
31. janúar 2024
Þriðjudagsfyrirlestur AÍ: Roger Mullin og Performatívar prótótýpur
Kanadíski arkitektinn Roger Mullin heldur þriðjudagsfyrirlestur AÍ, Performatívar prótótýpur, þar sem hann skoðar hönnun í ófyrirsjáanlegu umhverfi. Fyrirlesturinn fer fram þriðjdaginn 6. febrúar kl. 17.00 í Fenjamýri, Grósku-Vatnsmýri.
31. janúar 2024

Hups - ferlar og verkfæri framtíðar
Ráðgjafafyrirtækið Hups, í samstarfi við Samtök iðnarins, FSRE og HR, boðar til innblástursdags fimmtudaginn 1. febrúar kl. 9-17.30 í Háskólanum í Reykjavík til að ræða ferla, verkfæri og framtíð byggingariðnaðarins.
23. janúar 2024

Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar
Miðvikudaginn 21. febrúar verður aðalfundur Arkitektafélags Íslands haldinn og hefst hann kl. 17.15. Fundurinn verður haldinn í Grósku, í salnum Fenjamýri á jarðhæð. Aðalfundi verður einnig streymt fyrir þá sem eiga ekki heimangengt.
23. janúar 2024

Samkeppni um byggingu stúdentagarða - Myndir í betri upplausn
Myndir af Klettaborg og Borgarbraut eru nú komnar inn á vefinn okkar í betri upplausn (34,2MB). Skil í samkeppnina eru fimmtudaginn 25. janúar 2024.
23. janúar 2024

Óskað eftir abstrakt - Norræna skipulagsráðstefnan PLANNORD
Norræna ráðstefnan PLANNORD verður haldin í Reykjavík 21. - 23. ágúst á þessu ári. Ráðstefnan er nú haldin í ellefta sinn og fer hún fram á Hótel Natura í Reykjavík. Ráðstefnan er einstakt tækifæri til að fylgjast með umfjöllun um skipulagsmál í norrænu samhengi, rannsóknir á sviðinu, tækifæri og áskoranir.
15. janúar 2024

Myndbönd - Samkeppni um byggingu stúdentagarða fyrir Félagsstofnun stúdenta Akureyri
Myndbönd af samkeppnissvæði eru aðgengileg í samkeppni um byggingu stúdentagarða fyrir Félagsstofnun stúdenta-Akureyri.
12. janúar 2024

Fjöldi umsókna barst um þátttöku á HönnunarMars 2024
Búið er að loka fyrir umsóknir um þátttöku á HönnunarMars 2024 og bárust fjöldi forvitnilega og fjölbreyttra umsókna í ár. Líkt og fyrri ár verða yfir 100 sýningar á dagskrá sem breiða úr sér á helstu sýningarsvæðum hátíðarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Nú hefst vinna faghóps hátíðarinnar að rýna umsóknir og teymi HönnunarMars við undirbúning á hátíðinni.
12. janúar 2024

TEIKNA - Teiknistofa arkitekta leita að arkitekt og/eða byggingafræðing til að ganga til liðs við stofuna
TEIKNA - Teiknistofa arkitekta leita að arkitekt og/eða byggingafræðing til að ganga til liðs við stofuna í fullt starf eða hlutastarf.
9. janúar 2024

Jón Kristinsson, arkitekt, hlýtur riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu
Jón Kristinsson arkitekt, hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar síðastliðinn fyrir frumkvöðlastarf í vistvænni húsagerðarlist á alþjóðavettvangi.
3. janúar 2024

Árið 2023 hjá Arkitektafélagi Íslands
Árið 2023 var viðburðaríkt og skemmtilegt að venju. Hér verður stiklað á því sem bar hæst á góma á árinu.
29. desember 2023

Áramótahattar með hattagerðarmeisturum
Hattagerðarmeistararnir Anna Gulla og Harper bjóða upp smiðju í gerð áramótahatta í Hönnunarsafni Íslands þann 30. desember.
27. desember 2023

Hátíðarkveðjur frá Arkitektafélagi Íslands
Arkitektafélag Íslands óskar félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar gott samstarf á árinu sem er að líða.
24. desember 2023

Árið 2023 í hönnun og arkitektúr
Árið sem er að líða hefur verið ansi viðburðaríkt hjá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. 2023 byrjaði með krafti sem gaf svo sannarlega tóninn fyrir ár fullt af fjölbreyttum verkefnum og viðburðum á hinum ýmsu sviðum.
21. desember 2023

Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs sendir hugheilar hátíðarkveðjur og með ósk um gleðileg jól og farsældar á nýju ári. Við þökkum vinum, velunnurum og öllu okkar góða og fjölbreytta samstarfsfólki innilega fyrir viðburðarríkt ár.
20. desember 2023

Umsóknarfrestur á HönnunarMars 2024 til 10. janúar
Opið er fyrir umsóknir um þátttöku á HönnunarMars 2024 sem fer fram dagana 24. - 28. apríl. Umsóknarfrestur til 10. janúar. Dagskráin er farin að taka á sig spennandi og fjölbreytta mynd, en margar umsóknir bárust í snemmskráningu í haust. Það er því hægt að byrja að telja niður í hátíð með hækkandi sól.
15. desember 2023

Framlengdur skilafrestur - Samkeppni um nýjan leik - og grunnskóla í Vogabyggð
Skilafrestur tillagna á 2. þrepi er 9. janúar 2024.
12. desember 2023