Þriðjudagsfyrirlestur AÍ: Lífsferilsgreining (LCA) á Nýja Skerjafirði og Vottanir á eigin skinni
Lífsferilsgreining (LCA) á Nýja Skerjafirði – Mikilvægi þess að íhuga efnisval í deiliskipulögum
2. febrúar 2023
Safnanótt á Hönnunarsafni Íslands: Opnun, smiðja og vinnustofur
Á Safnanótt, föstudaginn 3. febrúar, verður mikið um að vera á Hönnunarsafni Íslands, ný fastasýning Hönnunarsafnið sem heimili opnar, vinnusmiðja fyrir fjölskyldur, Fallegustu bækur í heimi sýning og opin vinnustofa.
1. febrúar 2023
Brýn þörf á breytingum
Vinnustofan Hringborð Hringrásar um innleiðingu hringrásar í byggingariðnaði fór fram í Grósku þann 19. janúar þar sem hagaðilar í geiranum áttu innihaldsríkt samtal um aðkallandi verkefni og brýna þörf á að hraða breytingum.
30. janúar 2023
ARKÍS arkitektar auglýsa eftir arkitektum
Vegna aukinna verkefna leitar ARKÍS arkitektar að arkitektum til þess að verða hluti af þverfaglegu teymi stofunnar.
20. janúar 2023
JVST ÍSLANDI LEITAR AÐ ARKITEKTUM & BYGGINGAFRÆÐINGUM
16. janúar 2023
Aðgengismál fyrir yngri kynslóðina: Skólar og leikskólar
Málstofur um aðgengi er liður í samstarfi um upplýsingagjöf um algilda hönnun.
12. janúar 2023
Stefnumót hringrásar - opinn fundur í Grósku
Þverfaglegt samtal um innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingariðnaði í Grósku þann 19. janúar frá kl. 14:30 - 16:00. Samtalið fer fram í Grósku í Vatnsmýri og er öllum opið.
11. janúar 2023
Handverk í arkitektúr! Opinn fyrirlestur með Degi Eggertssyni
Dagur Eggertsson arkitekt og gestaprófessor við Listaháskóla Íslands heldur opinn fyrirlestur í arkitektúrdeild LHÍ, fyrirlestrarsal A, föstudaginn 13. janúar næst komandi klukkan 12:15. Fyrirlesturinn er hluti af 'Gestagangi' , sameiginlegri fyrirlestraröð arkitektúrdeildar og hönnunardeildar Listaháskóla Íslands.
11. janúar 2023
Hvert er steinsteypt mannvirki ársins 2023?
Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar, enda er steinsteypa eitt helsta byggingarefni Íslendinga. Stjórn Steinsteypufélags Íslands hefur ákveðið að velja steinsteypt mannvirki ársins árið 2023.
3. janúar 2023
Árið 2022 í hönnun og arkitektúr
Nú þegar líður að áramótum er tilvalið að líta yfir farinn veg og skoða hvað stóð upp úr árið 2022 á sviði hönnunar og arkitektúrs. Árið sem byrjaði í Covid ástandi endaði á því að springa út með fjölmörgum spennandi verkefnum og viðburðum. Hér er stiklað á stóru á því sem bar hæst.
28. desember 2022
Hátíðarkveðjur frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Hátíðarkveðjur frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Við minnum á að skrifstofan er lokuð frá 22. desember til 3. janúar.
22. desember 2022
Hátíðarkveðja Arkitektafélags Íslands
Við óskum öllum félagsmönnum og samstarfsfólki gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
19. desember 2022
Tíu hönnuðir hljóta listamannalaun 2023
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum og úthlutuðu 50 mánuðum til 10 hönnuða. Alls bárust 55 umsóknir og sótt um 424 mánuði. Hanna Dís Whitehead, Helga Lilja Magnúsdóttir, Guðmundur Ingi Úlfarsson og Katrín Alda Rafnsdóttir eru meðal þeirra hönnuða sem hljóta listamannalaun hönnuða á næsta ári.
17. desember 2022
Kristín Þorkelsdóttir og Manfreð Vilhjálmsson hljóta heiðurslaun listamanna
Grafíski hönnuðurinn Kristín Þorkelsdóttir og arkitektinn Manfreð Vilhjálmsson bætast í hóp þeirra sem hljóta heiðurlaun listamanna. Er það í fyrsta sinn sem listamaður úr röðum grafískra hönnuða og arkitekta kemst á listann. Bæði hafa þau hlotið heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands.
15. desember 2022
Opin kennslustund með franska heimspekingnum Jean Attali
Mánudaginn 12. desember fer fram opin kennslustund í arkitektúrdeild LHÍ í Fenjamýri í Grósku, kl. 16:30 - 19:00 þar sem franski heimspekingurinn Jean Attali verður með fyrirlestur um verkefni sitt Shared Atlas.
8. desember 2022
Góð hönnun er fyrir alla: Hoppaðu bara út í! Náttúrubaðsvæði og aðgengismál
Miðvikudaginn 7. desember kl. 12.15 standa FÍLA, MHS og ÖBÍ fyrir málstofu um náttúrubaðsvæði og aðgengismál. Málstofan fer fram í LHÍ, Þverholti 11 og er málstofan öllum opin.
6. desember 2022
Rýnifundur - Grófarhúsið
Rýnifundur um endubætur á Grófarhúsinu verður haldinn mánudaginn 12. desember milli kl. 12.00-13.00 í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15. Á fundinum mun dómnefnd samkeppninnar fara yfir þær fimm tillögur sem tóku þátt í samkeppninni.
2. desember 2022
Bækur og arkitektúr - Bóka- og aðventugleði 8. desember í Grósku
Fimmtudaginn 8. desember stendur Arkitektafélag Íslands fyrir aðventugleði í formi jólabókakynningar um arkitektúr og arkitekta.
2. desember 2022
Rafræn byggingarleyfisumsókn-Kynningarfundur
Kynningarfundur á rafrænum byggingarleyfisumsóknum í Norðursal Hins hússins, Rafstöðvarvegi 7-9, 110 Reykjavík, föstudaginn 9. desember kl. 12.00.
30. nóvember 2022
Vitavegur vinnur fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um Grófarhúsið
Teymi frá JVST arkitektum, Inside outside, Hanrath Architect, Kreatíva teiknistofu, VSÓ ráðgjöf og Örugg verkfræðistofu varð hlutskarpast í hönnunarsamkeppni Reykjavíkurborgar og Arkitektafélags Íslands um breytingar og endurbætur á Grófarhúsi. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tilkynnti úrslitin við hátíðlega athöfn í Grófarhúsi í dag.
28. nóvember 2022