Vilt þú sitja í stjórn eða fulltrúarráði Myndstefs?
25. nóvember 2022
Vinningstillaga um Leiðarhöfða vinnur verðlaun í alþjóðlegri arkitektakeppni
Vinningstillaga Landmótunar, HJARK og sastudio um Leiðarhöfða hefur unnið bronsverðlaun í flokknum “Future Projects: Civic” á World Architecture News Awards. Verðlaunin voru í flokki umSamfélagsleg rými, enda er Leiðarhöfðinn hugsaður sem aðlaðandi samkomustaður fyrir íbúa og gesta.
24. nóvember 2022
Ársfundur Minjastofnunar Íslands | Á fortíð skal framtíð byggja
18. nóvember 2022
Góð hönnun er fyrir alla | Aðgengismál á baðstöðum
Miðvikudagana 23. nóvember, 7. desember og 25. janúar verða haldnar opnar málstofur um aðgengi. Á fyrstu málstofunni þann 23. nóvember verður umræðupunkturinn baðstaðir og aðgengismál.
18. nóvember 2022
Þriðjudagsfyrirlestur AÍ: Lavaforming og BioBuilding
Á þriðjudagsfyrirlestri nóvembermánaðar verður lögð áhersla á mannvirkjagerð og loftslagbreytingar.
16. nóvember 2022
Hlöðuberg eftir Studio Bua eitt af verkefnum ársins hjá Dezeen
Hlöðuberg eftir Studio Bua er eitt af 11 verkefnum ársins á sviði arkitektúrs hjá hönnunarmiðlinum Dezeen. Studio Bua, sem var stofnuð árið 2017 af þeim Sigrúnu Sumarliðadóttur og Mark Smyth, endurgerðu gamla niðurbrotna steinhlöðu með útsýni yfir friðland Breiðafjarðar á Vesturlandi og hefur húsnæðið vakið mikla og verðskuldaða athygli.
15. nóvember 2022
Fyrirlestur á Nýp á Skarðsströnd um verkefni Studio Bua
Fyrirlestur Studio Bua fimmtudaginn 17. nóvember kl. 17.00 er öllum opinn.
15. nóvember 2022
Félagsfundur FÍT: Samningsgerð og höfundaréttur
FÍT og Myndstef standa fyrir fundi fyrir teiknara, grafíska hönnuði og myndhöfunda innan FÍT varðandi höfundaréttar- og samningamál. Fundurinn verður haldinn í Grósku, þriðjudaginn 15. nóvember kl.17.00
11. nóvember 2022
Málþing um listaverk í opinberu rými - ábyrgð og viðhald
Málþing um opinber listaverk í Danmörku og á Íslandi á millistríðsárunum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 19. nóvember 2022 kl. 14:00-17:00. Aðgangur að máþinginu er ókeypis og öllum opinn. Dönsku fyrirlesararnir flytja erindi sín á ensku.
8. nóvember 2022
JARÐSETNING – kvikmynd og bók um upphaf og endalok í manngerðu umhverfi
Þriðjudaginn 8. nóvember kl. 19 verður kvikmyndin Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur arkitekt sýnd í Bíó Paradís og útgáfuhóf samnefndrar bókar í beinu framhaldi kl. 20.
7. nóvember 2022
FRESTAST UM EINN MÁNUÐ: Þriðjudagsfyrirlestur AÍ-Lífsferilsgreining (LCA) á Nýja Skerjafirði og mikilvægi efnisvals í deiliskipulagi
Lífsferilsgreining (LCA) á Nýja Skerjafirði – Mikilvægi þess að íhuga efnisval í deiliskipulögum
4. nóvember 2022
Fögnum framúrskarandi hönnun þann 17. nóvember í Grósku
Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2022 fer fram í Grósku þann 17. nóvember. Fyrir verðlaunaafhendinguna verður sjónum beint að þeim framúrskarandi og fjölbreyttu verkum sem hljóta tilnefningu til í ár og gestum gefst tækifæri til að fá innsýn og taka þátt í samtali um þau.
3. nóvember 2022
Laufskálavarða þjónustuhús tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022
Laufskálavarða þjónustuhús eftir STÁSS Arkitekta er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
29. október 2022
Universal Thirst er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022
Universal Thirst, stofnendur Kalapi Gajjar og Gunnar Vilhjálmsson, er tilnefnt til Hönnunarverðlaun Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
28. október 2022
Plastplan er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022
Plastplan, stofnendur Björn Steinar Blumenstein og Brynjólfur Stefánsson, er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
27. október 2022
Hljóðhimnar tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022
Hljóðhimnar eftir Þykjó er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
26. október 2022
Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022
Verkefnið Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum eftir Sól Hansdóttur er tilnefnt til Hönnunaverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
25. október 2022
Aukaaðalfundur Arkitektafélags Íslands
Aukaaðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 26. október milli kl. 17.00-18.30
24. október 2022
Snert á landslagi tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022
Verkefnið Snert á landslagi eftir Tinnu Gunnarsdóttur er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
24. október 2022
Rakaskemmdir og mygla-Ráðstefna 18. október
RAKASKEMMDIR OG MYGLA
- Hvað getum við lært af Finnum
- Reynslusaga heimilislæknis
- Staðan hjá ríki og borg
17. október 2022