Félag íslenskra teiknara

Tilgangur Félags íslenskra teiknara er að gæta hagsmuna teiknara á sviði grafískrar hönnunar, auglýsinga- og myndskreytinga. Félaginu er ætlað að efla og styrkja atvinnugreinina með faglegri fræðslu, sýningum o.fl. Félagið veitir félagsmönnum sínum aðstoð við fagleg og lögfræðileg atriði og gætir réttinda félagsmanna sinna.
Hafa samband: almennt@teiknarar.is
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum
Facebook
Instagram

Gleði á opnun afmælissýningar Félag íslenskra gullsmiða.
Félag íslenskra gullsmiðavarð 95 ára þann 19. október síðastliðinn og að því tilefni sameinuðust rúmlega 30 gullsmiðir í sýningu til heiðurs félaginu í Austursal 5. hæð í Hörpu.
18. október 2019

Textílfélagið heldur upp á 45 ára afmæli með sýningu í Kirsuberjatrénu
Textílfélagið heldur upp á 45 ára afmæli sitt í ár og býður af því tilefni til sýningar í Kirsuberjatrénu.
17. október 2019

Kula glass by Bryndís komin í úrslit hjá Interior Design Awards
Kula glass eftir Bryndísi Bolladóttur, textílhönnuð er komin í úrslit um yfir bestu hönnun ársins hjá tímaritinuInterior Design, sem er virtur miðill í heimi innanhúshönnunar vestanhafs.
15. október 2019

Skartgripahönnuðurinn Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir hannar Bleiku slaufuna 2019
Bleika slaufan 2019 er hönnuð afGuðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, skartgripahönnuði í AURUM Bankastrætien í dag, 11. október er Bleiki dagurinn. AURUM by Guðbjörg hefur fest sig í sessi og fagnar 20 ára afmæli í ár.
11. október 2019

Samstarf 66°Norður og Kormáks & Skjaldar frumsýnt í dag
66°Norður og Kormákur & Skjöldur kynna samstarf sitt i dag,fimmtudaginn 10. október í verslun 66°Norður á Laugavegi milli 17-19.
10. október 2019

Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun opna sýningu í Ásmundasal
Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun: Explorations & Translations við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslandsopna útskriftarsýningu sína OMEN klukkan 20:00 þann 4. maí næstkomandi í Ásmundarsal, Freyjugötu 41, Reykjavík. Sýningin mun standa til 19. maí.
3. maí 2019

Matarboð í Hönnunarsafninu innblásið af Róm
Ítalskt matarboð innblásið af Róm í tengslum við sýninguna Borgarlandslag verður í Hönnunarsafni Íslands, núna föstudaginn 26. apríl klukkan 19:00 - 22:00
24. apríl 2019

Takk fyrir frábæran HönnunarMars 2019 - hér eru þær sýningar sem eru áfram opnar
Þá er enn einum frábærum HönnunarMars lokið og fjöldi manns sem hefur verið að drekka í sig hönnun alla vikuna á sýningarflakki um borg og bæ. Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur og vel heppnaða hátíð.
1. apríl 2019

HönnunarMars að bresta á í allri sinni dýrð
Nú er HönnunarMars svo sannarlega að bresta á í allri sinni dýrð og margt og mikið á dagskránni svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
27. mars 2019

Ný stjórn kosin á aðalfundi FÍT
19. mars 2020

FÍT-verðlaunin 2020: „Hver plata stendur ein og sér sem lítið meistaraverk“
FÍT-verðlaunin 2020: Aðalverðlaun
4. júní 2020


FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun
27. maí 2020

Þrír íslendingar dæma í keppni ADC*E
Verðlaun Art Directors Club Europe (ADC*E) verða veitt í 30. sinn í Barcelona um miðjan desember en hátíðin fer að öllu leiti rafrænt í ár. Atli Þór Árnason, Dóri Andrésson og Erla María Árnadóttir eru dómnefndarfulltrúar FÍT í ár en þau eru samanlagt með mikla reynslu af faginu.
3. nóvember 2020

Taktu þátt í HönnunarMars í maí - opnað hefur verið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á HönnunarMars í maí og stendur umsóknarfrestur til 30. nóvember næstkomandi. Hafa ber í huga að ekki er ætlast til að umsóknir séu fullkláraðar innan þessa tímaramma og verður umsækjendum gefið rými til breytinga og bætinga á umsóknum sínum.
2. nóvember 2020

Hönnunarverðlaun Íslands 2020 í streymi 29. janúar
Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fara fram þann 29. janúar næstkomandi og verður afhendingunni streymt kl. 11 þann dag. Hvaða framúrskarandi verk og verkefni á sviði hönnunar og arkiktektúrs stóðu upp úr á árinu 2020? Hver hlýtur Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2020 og hvaða fyrirtæki/stofnun hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun?
22. janúar 2021

HönnunarMars fyrir framtíðina
25. apríl 2023

HönnunarMars fyrir fjölskylduna
Á HönnunarMars 2023 er fjöldin allur af viðburðum sem henta fjölskyldum og börnum. Hér eru nokkrir þeirra.
24. apríl 2023