Félag íslenskra teiknara
Tilgangur Félags íslenskra teiknara er að gæta hagsmuna teiknara á sviði grafískrar hönnunar, auglýsinga- og myndskreytinga. Félaginu er ætlað að efla og styrkja atvinnugreinina með faglegri fræðslu, sýningum o.fl. Félagið veitir félagsmönnum sínum aðstoð við fagleg og lögfræðileg atriði og gætir réttinda félagsmanna sinna.
Hafa samband
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum
Facebook
Instagram
Matarboð í Hönnunarsafninu innblásið af Róm
Ítalskt matarboð innblásið af Róm í tengslum við sýninguna Borgarlandslag verður í Hönnunarsafni Íslands, núna föstudaginn 26. apríl klukkan 19:00 - 22:00
24. apríl 2019
Takk fyrir frábæran HönnunarMars 2019 - hér eru þær sýningar sem eru áfram opnar
Þá er enn einum frábærum HönnunarMars lokið og fjöldi manns sem hefur verið að drekka í sig hönnun alla vikuna á sýningarflakki um borg og bæ. Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur og vel heppnaða hátíð.
1. apríl 2019
HönnunarMars að bresta á í allri sinni dýrð
Nú er HönnunarMars svo sannarlega að bresta á í allri sinni dýrð og margt og mikið á dagskránni svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
27. mars 2019
Ný stjórn kosin á aðalfundi FÍT
19. mars 2020
FÍT-verðlaunin 2020: „Hver plata stendur ein og sér sem lítið meistaraverk“
FÍT-verðlaunin 2020: Aðalverðlaun
4. júní 2020
FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun
27. maí 2020
Þrír íslendingar dæma í keppni ADC*E
Verðlaun Art Directors Club Europe (ADC*E) verða veitt í 30. sinn í Barcelona um miðjan desember en hátíðin fer að öllu leiti rafrænt í ár. Atli Þór Árnason, Dóri Andrésson og Erla María Árnadóttir eru dómnefndarfulltrúar FÍT í ár en þau eru samanlagt með mikla reynslu af faginu.
3. nóvember 2020
Taktu þátt í HönnunarMars í maí - opnað hefur verið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á HönnunarMars í maí og stendur umsóknarfrestur til 30. nóvember næstkomandi. Hafa ber í huga að ekki er ætlast til að umsóknir séu fullkláraðar innan þessa tímaramma og verður umsækjendum gefið rými til breytinga og bætinga á umsóknum sínum.
2. nóvember 2020
Hönnunarverðlaun Íslands 2020 í streymi 29. janúar
Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fara fram þann 29. janúar næstkomandi og verður afhendingunni streymt kl. 11 þann dag. Hvaða framúrskarandi verk og verkefni á sviði hönnunar og arkiktektúrs stóðu upp úr á árinu 2020? Hver hlýtur Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2020 og hvaða fyrirtæki/stofnun hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun?
22. janúar 2021
HönnunarMars fyrir framtíðina
25. apríl 2023
HönnunarMars fyrir fjölskylduna
Á HönnunarMars 2023 er fjöldin allur af viðburðum sem henta fjölskyldum og börnum. Hér eru nokkrir þeirra.
24. apríl 2023
HönnunarMars fyrir upplifun og innblástur
18. apríl 2023
HönnunarMars fyrir mataráhugafólk
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 3. til 7. maí nk. og breiðir úr sér um alla borg. Rúmlega 100 sýningar og 120 viðburðir eru á dagskrá í ár og því ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér eru nokkrir viðburður sem henta sérstaklega vel fyrir fólk sem hefur áhuga á mat, matargerð og gúrmei.
22. apríl 2023
HönnunarMars fyrir umhverfið
24. apríl 2023
Vinnustofa fyrir áhugasama um hönnun og efnivið; marmara
21. apríl 2023
HönnunarMars fyrir vellíðan
25. apríl 2023
Tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2023
Níu framúrskarandi tilnefningar eru til Hönnunarverðlauna Íslands 2023 í þremur flokkum. Afhendinga verðlaunanna ásamt samtali þeim tengt fer frá þann 9. nóvember í Grósku. Kynntu þér tilnefningarnar hér.
26. október 2023