
Loftpúðinn er Vara ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023
Loftpúðinn eftir Fléttu fyrir FÓLK Reykjavík er sigurvegari í flokknum Vara á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023 fyrir að vera nútímalegir, einstakit og fallegir auk þess að vera frábært dæmi um nýskapandi hönnun með áherslu á hringrás.
9. nóvember 2023

Angústúra hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2023
Angústúra bókaforlag hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023 en bókaforlagið hefur frá upphafi átt í samstarfi við leiðandi hönnuði og átt sinn þátt í skrásetningu á hönnunarsögu landsins.
9. nóvember 2023

Þriðjudagsfyrirlestur AÍ: Hönnunarhugbúnaðurinn Arkio
Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20.00 mun Hilmar Gunnarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Arkio, mæta í Grósku og kynna Arkio en Arkio er hönnunarhugbúnaður sem gerir hönnuðum kleift að hanna byggingar eða borgarskipulag með einföldum hætti með VR og AR tækni.
6. nóvember 2023

Listamannadvöl í Varmarhlíðarhúsinu í Hveragerði fyrir árið 2024
Hveragerðisbær auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði fyrir árið 2024. Horft er til listamanna sem eru í fagfélögum í sinni listgrein sem og annarra listamanna og er fólk úr hvers kyns listgreinum hvatt til að sækja um dvöl.
6. nóvember 2023

Þér er boðið í útgáfuhóp- ,,Á elleftu stundu"
Föstudaginn 3. nóvember kl. 14.00 heldur Þjóðminjasafn Íslands útgáfuhóp um bókina Á elleftu stundu eftir Kirsten Simonsen. Bókin segir frá ferðum danskra og íslenskra arkitektanema um Ísland á 8. áratugnum en þá ferðuðust þeir ásamt kennurum um landið og mældu upp og teiknuðu einstakan byggingarstíl íslenskra torfhúsa og komu þar með í veg fyrir að hann tapaðist.
1. nóvember 2023

Hádegisfundur HMS-Eitt viðmót fyrir stafræn hönnunargögn og byggingarleyfi
HMS býður mannvirkjahönnuðum landsins á fund vegna verkefnisins „Eitt viðmót fyrir stafræn hönnungargögn og byggingarleyfisumsóknir“ í hádeginu fimmtudaginn 9. nóvember frá 11.30-12.45 í beinu streymi á Teams.
1. nóvember 2023

Myndbönd af samkeppnissvæði-Stúdentagarðar á Akureyri
Myndbönd af samkeppnissvæði þar sem stúdentagarðar eiga að rísa á Akureyri eru nú aðgengileg.
31. október 2023

Saman ~ matar, menningar og upplifunar markaður - taktu þátt!
Opið er fyrir umsóknir í Saman ~ menningar- &matar markaður sem fer fram laugardaginn 9. desember í Hörpu. Um er ræða vettvang fyrir skemmtilegustu, áhugaverðustu og færustu hönnuði, listamenn, matar- og drykkjarframleiðendur til að selja vörur sínar, bjóða afslætti, setja óvæntar nýjungar og kynna vörumerki.
26. október 2023

Auglýst eftir framboði í stjórn LHÍ - framlengdur umsóknarfrestur til 10. nóvember
Stjórn baklands LHÍ óskar eftir framboðum í stjórn Listaháskólans. Laust er nú eitt sæti í stjórn. Öllum er frjálst að senda inn framboð, sem stjórn baklandsins mun í kjölfarið taka afstöðu til.
26. október 2023

Fögnum framúrskarandi íslenskri hönnun 9. nóvember
Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2023 fer fram í Grósku þann 9. nóvember. Fyrir verðlaunaafhendinguna verður sjónum beint að þeim fjölbreyttu verkum sem hljóta tilnefningu til í ár og gestum gefst tækifæri til að fá innsýn og taka þátt í samtali um þau.
26. október 2023

Fyrirhuguð skoðunarferð um háskólasvæði HA í breyttri mynd
Fyrirhuguð skoðunarferð um samkeppnissvæði innan Háskólans á Akureyri sem átti að fara fram á morgun, fimmtudaginn 26. október, fellur niður í þeirri mynd sem hún var auglýst.
25. október 2023

Svífandi stígar tilnefndir sem vara ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023
Svífandi stígar eftir Birgi Þ. Jóhannsson og Laurent Ney eru tilnefndir í flokknum vara ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023.
18. október 2023

Tillaga SP(R)INT STUDIO og Nissen Richards vinnur samkeppni um sýningu í nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri
Niðurstöður hafa verið birtar í hönnunarsamkeppni um sýningu í nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri. Það var fransk-íslenska hönnunarfyrirtækið SP(R)INT STUDIO ásamt ensku Nissen Richards Studio sem bar sigur úr býtum en þrjár tillögur voru í lokasamkeppninni eftir forval hjá Ríkiskaupum, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Vatnajökulsþjóðgarði.
17. október 2023

Skipulagsdagurinn haldinn í Grósku 19. október
Skipulagsdagurinn 2023 verður haldinn hátíðlega fimmtudaginn 19. október kl. 9.00-16.00 með árlegu málþingi um skipulagsmál. Skipulagsdagurinn fer fram í Grósku, hugmyndahúsi, við Bjargargötu 1 í Reykjavík og er haldinn í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga.
16. október 2023

Þriðjudagsfyrirlestur AÍ: Hönnunarhugbúnaðurinn Arkio
Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20.00 mun Hilmar Gunnarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Arkio, mæta í Grósku og kynna Arkio en Arkio er hönnunarhugbúnaður sem gerir hönnuðum kleift að hanna byggingar eða borgarskipulag með einföldum hætti með VR og AR tækni.
16. október 2023

Samkeppni um byggingu stúdentagarða fyrir Félagsstofnun stúdenta á Akureyri
Félagsstofnun stúdenta Akureyri (FÉSTA) í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til framkvæmdasamkeppni um hönnun á nýjum stúdentagörðum.
16. október 2023

Fjarkennsla með Charles Durrett um kjarnasamfélög
Í nóvember mun Charles Durrett halda fjarfundarnámskeið undir heitinu Hönnun samfélags - betri hverfi: Arkitektúr kjarnasamfélaga (ens: ,,Designing Community-Enhanced Neighborhoods: The Architecture of Cohousing").
16. október 2023

Íslensk hönnun lýsir upp borgina í október
„Þetta er íslensk hönnun“ kynningarátakið lýsir upp höfuðborgina frá og með deginum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem nýstárleg, fjölbreytileg og litrík íslensk hönnun og arkitektúr birtist og tekur yfir öll ljósaskilti höfuðborgarsvæðisins í heila viku.
16. október 2023

Jarðsetning tilnefnt sem verk ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023
Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur, arkitekt er tilnefnt í flokknum verk ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023.
16. október 2023