Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
FHI er fagfélag húsgagna- og innanhússarkitekta
Hlutverk félagsins er að vera málsvari húsgagna- og innanhússarkitekta og auka þekkingu og skilning á starfi þeirra. Félaginu er ætlað að efla samkennd félagsmanna, gæta hagsmuna þeirra og efla tengsl við önnur félög tengd starfssviði húsgagna- og innanhússarkitekta, innanlands sem utan. Félagið hefur það að leiðarljósi að stuðla að bættum híbýlaháttum og eflingu hönnunar.
HönnunarMars 2024 - Hvernig var?
Nú er HönnunarMars að baki, sextánda árið í röð, þar sem sirkúsandar svifu yfir höfuðborgarsvæðinu með fjölmörgum og fjölbreyttum sýningum og viðburðum. En hvernig var þín upplifun af hátíðinni í ár?
24. maí 2024
Málþing um sýningarhönnun
Borgarsögusafn blæs til málþings um sýningahönnun miðvikudaginn 22. maí kl. 15:00-17:00 á Árbæjarsafni. Þátttaka er ókeypis en skráning er nauðsynleg. Tilefnið er nýliðinn HönnunarMars en þar mátti sjá margar áhugaverðar og vel hannaðar sýningar.
21. maí 2024
Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands
Útskriftarhátíð LHÍ er hafin en hún er afar fjölbreytt og á dagskrá eru fjölmargir viðburðir frá öllum deildum Listaháskólans. Frítt er inn á alla viðburði. Útskriftarsýning hönnunar- og arkitektúrdeildar opnar laugardaginn 11. maí í Hafnarhúsinu.
8. maí 2024
Horfðu á DesignTalks 2024
Lykilviðburður HönnunarMars, alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks, fór fram í Hörpu 24. apríl síðastliðinn. Dagskrá dagsins var fjölbreytt þar sem sirkusandinn sveif yfir og var fjallað um áskoranir samtímans af framúrskarandi fyrirlesurum, sem komu víðsvegar að og notuðu þekkingu sína til að leita lausna. Ráðstefnunni var streymt beint í samstarfi við Dezeen og Íslandsstofu og hér er hægt að horfa daginn í heild sinni.
7. maí 2024
Fjárfestum í hönnun, ungir fatahönnuðir og fjölbreyttar sýningar hjá Landsbankanum á HönnunarMars
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Landsbankinn er styrktaraðili HönnunarMars og þar fara fram viðburðir og sýningar sem ná yfir breitt svið hönnunar.
19. apríl 2024
Flétta tekur snúning á búningum Icelandair
Getur einkennisfatnaður orðið að tösku? Snúningur er samstarfsverkefni Icelandair og vöruhönnuðanna Hrefnu Sigurðardóttur og Birtu Rós Brynjólfsdóttur hjá Stúdíó Fléttu. Verkefnið felur í sér að finna eldri einkennisbúningi Icelandair nýjan farveg.
19. apríl 2024
Listaháskóli Íslands á HönnunarMars 2024
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Listaháskóli Íslands tekur þátt í hátíðinni í ár með fjölbreyttum viðburðum víðsvegar um borgina.
19. apríl 2024
DesignTalks 2024 - þar sem kaos er norm og jafnvægi list - dagskrá dagsins
DesignTalks, lykilviðburður og alþjóðleg ráðstefna HönnunarMars, býður gesti velkomna í sirkusinn! Hér má sjá dagskrá dagsins.
18. apríl 2024
Velkomin í opnunarhóf HönnunarMars 2024
Velkomin á opnunarhóf HönnunarMars 2024. Við blásum í lúðra sextánda árið í röð þegar HönnunarMars hátíðin verður sett með pompi og prakt í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu 24. apríl kl. 17:00
18. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Efnistilraunir og Endurnýting
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. HönnunarMars er tilvalinn vettvangur til þess að kynnast þeim tilraunum sem gerðar eru með efni og endurnýtingu. Hér má skoða hvað er í boði í þeim efnum.
16. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Tíska og hönnun
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. HönnunarMars í ár býður upp á fjöldann allan af viðburðum og sýningum sem tengjast tísku á einn eða annan hátt. Náttúran, tækni, kvennakraftur, gróskumikið samstarf og margt fleira koma við sögu. Hér má sjá samantekt á þeim viðburðum og sýningum sem fjalla um tísku í sinni fjölbreyttu mynd.
16. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Fyrir fjölskylduna
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Margir viðburðir höfða sérstaklega til barna eða eru jafnvel búnir til af börnum. Hér er samantekt á sérstaklega fjölskylduvænum viðburðum sem HönnunarMars býður upp á í ár.
16. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Arkitektúr
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Gestir HönnunarMars fá tækifæri til að fræðast um nýstárlegar nálganir í arkitektúr og byggingariðnaði og hér er samantekt á slíkum viðburðum.
16. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Framtíðin er björt
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Í þessari samantekt eru viðburðir og sýningar sem gefa okkur nasasjón af framtíðinni, m.a. sem snerta vinnu upprennandi hönnuða og hönnun þar sem tækni gegnir lykilhlutverki.
16. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Fyrirlestrar og Samtöl
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Á HönnunarMars 2024 er boðið upp á fræðandi og fjölbreytta viðburði í formi fyrirlestra og samtala. Hér má sjá yfirlit yfir þessa viðburði, sem sumir krefjast forskráningar.
16. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Upplifðu!
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Í grunninn er HönnunarMars ein stór upplifun en hér má sjá yfirlit yfir viðburði og sýningar sem miða sérstaklega að því að leyfa gestum að upplifa, finna, hlusta og smakka svo eitthvað sé nefnt.
16. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Grafík og prent
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Við kynnumst grafískri hönnun og prentverkum á Íslandi í ólíku samhengi. Við fræðumst um sögu hennar, fáum innsýn í áhugaverða vinnu grafískra hönnuða og kíkjum einnig út fyrir landsteinana. Fyrir áhugasama er hér samantekt á viðburðum og sýningum sem snúast um grafík og prent.
16. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Fyrir heimilið
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Hönnun fyrir heimili snertir okkur öll á einn eða annan hátt. Skoðaðu viðburði HönnunarMars þar sem þægindi, fegurð og notagildi heimilisins eru í fyrirrúmi.
16. apríl 2024
HönnunarMars 2024 - Nemendasýningar
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 24. - 28. apríl og fjölbreytt dagskráin breiðir úr sér um alla borg. Afrakstur hönnunarnema veita innsýn í það sem koma skal á sviði hönnunar. Hér er að finna yfirlit yfir nemendasýningar sem HönnunarMars býður upp á í ár.
16. apríl 2024