Plöntur á vinnustöðum - áhrif á vellíðan og framleiðni starfsfólks
Þriðjudaginn 18. apríl kl. 13.00 mun Stjórnvísi bjóða upp á fyrirlesturinn Plöntur á vinnustöðum-Áhrif á vellíðan og framleiðni starfsfólks. Fyrirlesturinn verður í boði á TEAMS og er öllum opinn.
5. apríl 2023
Hvað nú? Dagskrá HönnunarMars 2023 er komin í loftið
HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi en í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? (e. What now?). Fjölbreytta dagskrá má nú kynna sér á heimasíðu hátíðarinnar.
5. apríl 2023
dap arkitektar leita að arkitekt til að slást í hópinn
dap arkitektar leita að arkitekt til að slást í hópinn og taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem fram undan eru.
4. apríl 2023
Hvað nú? DesignTalks 2023
DesignTalks 2023 leitar svara við þessari spurningu með áhrifamiklum erindum frá fjölbreyttum hópi hönnuða, arkitekta og listamanna sem nálgast núið og framtíðina á skapandi hátt.
4. apríl 2023
LHÍ auglýsir stöðu Deildarforseta í arkitektúrdeild
Listaháskóli Íslands leitar eftir metnaðarfullum einstaklingi með sterka listræna sýn í stöðu deildarforseta í arkitektúr. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 16. apríl 2023.
3. apríl 2023
Jung og Prolicht bjóða arkitektum og fagfólki í lýsingu til samverustundar
Jung og Prolicht í samvinnu við Reykjafell blása til samverustundar 2. maí á Héðinn Restaurant and Bar frá kl. 16:30-19:00. Dagskráin hefst kl. 17:00
3. apríl 2023
DesignTalks 2023 - Thomas Pausz, hönnuður, listamaður og rannsakandi
Thomas Pausz, hönnuður, listamaður og rannsakandi, kemur fram á DesignTalks 3. maí í Hörpu. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
30. mars 2023
AÍ verður eingöngu fagfélag en ekki fag-og stéttarfélag.
Á síðasta aðalfundi AÍ var samþykkt að leggja niður AÍ sem stéttarfélag.
29. mars 2023
DesignTalks 2023 - Michael Hendrix, alþjóðlegur hönnunarstjóri og meðeigandi IDEO
Michael Hendrix, alþjóðlegur hönnunarstjóri og meðeigandi IDEO, kemur fram á DesignTalks 3. maí í Hörpu. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
28. mars 2023
Hönnunar- og hugmyndasamkeppni um nýjar vörur hannaðar úr íslensku tvídi
Kormákur & Skjöldur í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs standa fyrir opinni hugmyndasamkeppni um hönnun nýrra vara, fatnaðar eða nytjahluta úr íslenska tvídinu. Sigurvegari hlýtur 500.000 kr. í verðlaun og verður tilkynntur á HönnunarMars 2023.
27. mars 2023
DesignTalks 2023 - Pavel Vrzheshch, stofnandi og listrænn stjórnandi úkraínsku auglýsingastofunnar Banda
Pavel Vrzheshch, stofnandi og listrænn stjórnandi úkraínsku auglýsingastofunnar Banda, kemur fram á DesignTalks 3. maí í Hörpu. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
23. mars 2023
Að verða heimsborgar arkitekt: Hugleiðingar um menntun arkitekta
Mánudaginn 27. mars kl. 20.00 verður arkitektúr og kennsla í forgrunni í fyrirlestri á vegum AÍ.
23. mars 2023
DesignTalks 2023 - Sigríður Sunna Reynisdóttir, stofnandi og listrænn stjórnandi ÞYKJÓ
Sigríður Sunna Reynisdóttir, stofnandi og listrænn stjórnandi ÞYKJÓ, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
21. mars 2023
Opið kall - Handverk á HönnunarMars 2023
Félag vöru- og iðnhönnuða hvetur alla til að senda inn hugmyndir fyrir sýninguna Handverk sem verður á HönnunarMars, dagana 3. - 7. maí. Opið er fyrir umsóknir til og með 30. mars.
20. mars 2023
Fimm teymi taka þátt í samkeppni um nýtt regluheimili Oddfellowreglunnar í Urriðaholti
Alls bárust 13 umsóknir í forval til að hanna nýtt regluheimili Oddfellowreglunnar í Urriðaholti.
17. mars 2023
Sýningaropnun með opnunarfyrirlestri frá Jan De Vylder - Öll velkomin!
Föstudaginn 24. mars kl. 19.00 munu nemendur í arkitektúrdeild LHÍ og nemendur við arkitektúrdeild tækniháskólans í Zürich halda sýningaropnun á innsetningum úr endurunnu efni.
16. mars 2023
Fjölnota ljósatré og hönnun fyrir fólk með stuðningsþarfir hljóta hæstu styrki Hönnunarsjóðs
Fyrri úthlutun ársins hjá Hönnunarsjóði fór fram í Grósku þann 14. mars þar sem 21 fjölbreytt verkefni á sviði hönnunar og arkitektúrs hlutu almenna styrki og 15 ferðastyrkir voru veittir. 37 milljónir voru til úthlutunar.
15. mars 2023
DesignTalks 2023 - Peter Veenstra, landslagsarkitekt og einn stofnandi LOLA Landscape Architects
Peter Veenstra, landslagsarkitekt og einn stofnandi LOLA Landscape Architects, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
13. mars 2023
Stúdíó 17 – hönnunarstofa býður til leigu skrifborð
Stúdíó 17 – hönnunarstofa býður til leigu skrifborð í bæði opnum og aflokuðum skrifstofurýmum með glæsilegu útsýni á 2. hæð í endurgerðri skrifstofu að Stórhöfða 17 við Gullinbrú í Reykjavík
13. mars 2023
Vilt þú hanna nýtt kennileiti í Urriðaholti? Oddfellowreglan efnir til samkeppni um nýtt Regluheimili
Þróunarsjóður Oddfellowreglunnar í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til samkeppni um nýtt 3000 m2 regluheimili í Urriðaholti, Garðabæ. Regluheimilið verður staðsett á svokallaðri ,,kennileitislóð“ á holtinu þar sem sem fyrirhuguð bygging verður sýnilega víða að.
9. mars 2023